Sítengt Internet á Vestfjörðum.
Snerpa ehf á Ísafirði hefur nú tekið í notkun loftnetsbúnað í Bolungarvík og á Suðureyri. Eru þá bæirnir á Vestfjörðum orðnir 3 sem eru sítengdir við Internetið með Loftneti Snerpu en á Ísafirði var Loftnetið tekið í notkun um síðustu áramót.