13. júní 2024
Gígabit í Holtahverfi og Tunguhverfi
Íbúar í Holtahverfi og Tunguhverfi á Ísafirði eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu.
Íbúar í Holtahverfi og Tunguhverfi á Ísafirði eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu.
Allir notendur á ljósleiðara Snerpu í Bolungarvík eiga nú kost á Gígabit hraða.
Tvær nýjar vefmyndavélar hafa bæst við á vefmyndavélasíðu Snerpu á síðustu dögum.
Opnunartími verslunar Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir.
Þriðja árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 16 fyrirtækja á Vestfjörðum og í hópi um 2% íslenskra fyrirtækja sem hlýtur hana í ár.
Snerpa er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri fjórða árið í röð samkvæmt mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Listi yfir Fyrirmyndarfyrirtækin 2023 var birtur í Viðskiptablaðinu í dag en 2,8% íslenskra fyrirtækja komast á listann.