Snerpa og Ljósleiðarinn í samstarf
Ljósleiðarinn og Snerpa undirrituðu fyrir helgina samning um aukið samstarf sem leiðir af sér aukin tækifæri fyrir önnur fjarskiptafyrirtæki til að bjóða uppá eigin þjónustu á Vestfjörðum með ljósleiðarasambandi frá Snerpu.