Nýr vefur opnaður
Í dag opnaði Snerpa nýjan vef sem er sérstaklega ætlaður til að kynna framleiðsluvörur Snerpu. Undanfarið hefur aukist mikið að fyrirtæki óska eftir stöðluðum lausnum til að tengja við vefi sína, má þar nefna fréttakerfi, spjallþræði, verkbókhald o.fl. með þessum vef vill Snerpa kynna nánar þær lausnir sem í boði er.