6. október 2000
Snerpa og Vestmark stefna að auknu samstarfi
Snerpa ehf. og Vestmark ehf. hafa komið sér saman um eftirfarandi viljayfirlýsingu.
Snerpa ehf. og Vestmark ehf. hafa komið sér saman um eftirfarandi viljayfirlýsingu.
Snerpa hefur nú gengið frá kaupum á búnaði erlendis frá sem mun verða notaður til að tengjast inn á ATM-net Landssímans.
Snerpa ehf. hefur lokið við gerð nýrrar vefverslunar fyrir Rammagerð Ísafjarðar sf. en það fyrirtæki starfrækir verslun með handverk svo og innrömmun á myndum o.fl.