8. október 2000
Nýr vefur KFÍ
Opnaður hefur verið nýr vefur KFÍ. Um er að ræða mjög yfirgripsmikinn vef um liðið, sögu þess og leikmenn. Markmið vefsins er að kynna körfuboltafélagið og það að fylgismenn geti fylgst betur með leikjum og aflað upplýsinga um leikmenn.