Fyrsta kerfisleiguverkefnið
Snerpa hefur tekið að sér að reka netþjón fyrir MarStar sem er samskiptakerfi fyrir póstsendingar yfir þráðlaus fjarskiptakerfi og er þróað af Netverki hf. Netþjónninn verður rekinn með sk. kerfisleigufyrirkomulagi og var gangsettur í síðustu viku.