Þráðlaus Internetsítenging á Flateyri
Í gær, 1. ágúst var gengið frá uppsetningu á fastlínusambandi Snerpu til Flateyrar. Flateyri er fimmti staðurinn utan Ísafjarðar þar sem Snerpa setur upp hnútpunkt en fyrir eru tengingar í Bolungarvík, Suðureyri, Súðavík og á Hólmavík.