31. maí 2002
Bilun í IP neti LS
Samband Snerpu við umheiminn datt út milli 8:20 og 8:40 í morgun, samkvæmt upplýsingum frá Gagnaflutningsdeild Landssímans var það vegna bilunar í swiss í IP netinu.
Samband Snerpu við umheiminn datt út milli 8:20 og 8:40 í morgun, samkvæmt upplýsingum frá Gagnaflutningsdeild Landssímans var það vegna bilunar í swiss í IP netinu.
Móðurborð Soyo SY-KVEM PRO mini m.innbyggðu skjákorti, hljóðkorti og netkorti.
Snerpa ehf. hefur hafið sölu á kennsluforritum fyrir Windows-Word-Excel. Forritin eru framleidd af fjarkennsla.is
Undanfarin ár hafa komið upp tilvik hjá Internetþjónustum hérlendis, þar sem þurft hefur að rekja misnotkun og hafa þá jafnan komið upp vafatilfelli um hvort afhenda megi upplýsingar sem skráðar eru í annála til þriðja aðila, t.d. lögreglu.