Fréttir

27. júní 2002

ISDN+

Snerpa býður nú upp á nýja þjónustu sem kallast ISDN+. Þessi þjónusta er lághraða sítenging sem er fáanleg um allt land, og er álitlegur valkostur fyrir þá sem ekki eiga kost á ADSL tengingu eða þar sem notkun er stöðug og símakostnaður þ.a.l. hár.


11. júní 2002

Truflun í vefþjóni Snerpu

Truflun varð í vefþjóni Snerpu í morgun. Eftir nokkra leit fannst villa í vefforriti á vef bb.is. Villan hefur verið lagfærð til bráðabirgða. Haft var samband við vefforritara bb.is og hann látinn vita.



Upp