Sjónvarp yfir ADSL
Vegna frétta af því að Síminn er að hefja sjónvarpsdreifingu yfir ADSL hefur borist töluvert af fyrirspurnunum um þjónustuna.
Vegna frétta af því að Síminn er að hefja sjónvarpsdreifingu yfir ADSL hefur borist töluvert af fyrirspurnunum um þjónustuna.
Ákveðið hefur verið að auka afköst á örbylgjuneti Snerpu. Í boði hafa verið tveir hraðar, 256 kbps og 512 kbps. 256 kbps hraðinn verður áfram í boði en 512 kbps hraðinn verður aukinn í 768 kbps.
Þann 14. október sl. luku RIPE NCC (Réseaux IP Européens Network Coordination Centre) og Internet á Íslandi hf. (ISNIC) við að setja upp spegileintak ("mirror instance") af einum af rótarnafnaþjónum Netsins.
Snerpa og Radiomiðun hafa nú hafið rekstur á þjónustunni Flotavakt, sem er sjálfvirk sending á staðarákvörðunum skipa til Vaktstöðvar siglinga. Þessi þjónusta er í boði fyrir þau skip sem nota INmobil samskiptabúnaðinn.
Háskólinn í Tromsö í norður-Noregi, sem skipuleggur ráðstefnuna „The new Nordic Periphery, Municipal Learning through Local Innovations“ hefur boðið Snerpu að senda fulltrúa sinn á ráðstefnuna.
Tölvuþjónustan Snerpa á Ísafirði hefur sett upp til reynslu fyrsta heita reitinn á Ísafirði og er hann á veitingahúsinu Langa Manga.