Örbylgjunet opnað á Bíldudal
Nú hafa Bílddælingar bæst í hóp þeirra sem tengst geta örbylgjuneti Snerpu. Uppsetning búnaðar á Bíldudal hófst sl. föstudag og í gær var tengd leigulína frá Snerpu á Ísafirði og komust Bílddælingar þar með í háhraðasamband við Internetið.