Snerpa tekur í notkun eigið netsamband milli Ísafjarðar og Flateyrar
Í dag kl. 15 opnaði Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, formlega nýtt og stærra netsamband á milli Ísafjarðar og Flateyrar. Þetta samband tengir sítengda netnotendur á Flateyri við Internetið.