Fréttir

29. ágúst 2006

Nýtt logo Snerpu

Síðastliðna mánuði hefur margt verið að gerast hjá Snerpu ehf. Í síðustu frétt sögðum við frá nýju vefumsjónarkerfi og vefsíðum sem hafa verið að nota það.


15. ágúst 2006

Nýjar vefsíður og vefumsjónarkerfi

Nú er að ljúka stórum áfanga í þróunarstarfi Snerpu. Undanfarna mánuði hefur vefhönnunardeild Snerpu þróað öflugt vefumsjónarkerfi sem getur séð um allar tegundir vefsíðna.


25. júlí 2006

Verði ljós

Á undanförnum árum hefur Snerpa séð fram á veginn og sett lagnir í opna skurði hér á Ísafirði.



Upp