11. desember 2006
Símanum afhentur undirskriftalisti
1700 undirskriftum sem safnað var hér, hafa verið afhentar forsvarsmanni verslunar Símans hf á Ísafirði.
1700 undirskriftum sem safnað var hér, hafa verið afhentar forsvarsmanni verslunar Símans hf á Ísafirði.
Súðavíkurhreppur hefur tekið í notkun endurhannaða og betrumbætta vefsíðu. Vefsíðan var hönnuð af vefdeild Snerpu og tók endurhönnun hennar um 1 1/2 mánuð.
Hafin hefur verið undirskriftasöfnun til að mótmæla þeim þjónustubreytingum hjá Símanum, að landsmenn fá ekki allir þá þjónustu sem þeir greiða fyrir.
Kaffihúsið Langi Mangi hefur opnað nýja vefsíðu á slóðinni http://www.langimangi.is.
Undanfarnar vikur hefur verið í hönnun ný vefsíða fyrir Símaverið ehf.
Síðastliðna mánuði hefur margt verið að gerast hjá Snerpu ehf. Í síðustu frétt sögðum við frá nýju vefumsjónarkerfi og vefsíðum sem hafa verið að nota það.