Fréttir

31. maí 2006

Snerpa Vefhönnun

Nýrri vefsíðu hefur verið hleypt á vírana frá Snerpu Vefhönnun. Þetta er vefsíða fyrir fyrirtækið Plan 21, sem rekur Hótel Núp við Dýrafjörð.


2. febrúar 2006

Nyxem.e ormurinn á ferð

Tölvuormar eru orðnir það algengir á Netinu að það er varla fréttnæmt þegar nýtt afbrigði gerir vart við sig.

 


2. desember 2005

Nýir vefir opnaðir á EcWeb

Snerpa hefur nú komið upp sérstökum vefþjóni fyrir EcWeb vefumsjónarkerfið sem er öflugt vefumsjónarkerfi fyrir hýsingu á Windows 2003 vefþjónum.


1. desember 2005

Vefmyndavél í miðbæ Ísafjarðar

Gengið hefur verið frá tengingu á vefmyndavél sem komið hefur verið fyrir í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og sést úr henni yfir á Silfurtorg í miðbænum.



Upp