Ferðamálasamtök Vestfjarða opna nýja síðu
Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa opnað nýja og uppfærða síðu sem keyrir á Snerpill Vefumsjón.
Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa opnað nýja og uppfærða síðu sem keyrir á Snerpill Vefumsjón.
Snerpa hefur í samstarfi við Klofning tekið í gagnið tvær nýjar vefmyndavélar á Suðureyri.
Vegna nýrra samninga Snerpu um útlandasamband hefur verið ákveðið að bjóða áskrifarpakka á heimilistengingum Snerpu sem innifela frítt niðurhal, þ.e. ekki er gjaldfært eftir notuðu gagnamagni. Þá verður einnig í boði símaþjónusta bæði yfir Smartnetið og ljósleiðarann.
Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður opnaði í gær nýja og rokkaða vefsíðu á aldrei.is. Nýja vefsíðan er líkt og sú gamla hönnuð af Ágústi Atlasyni og keyrir að sjálfsögðu á vefumsjónarkerfinu Snerpill frá Snerpu.
Vodafone hefur náð beinum samningum við sjónvarpsrisana BBC og Discovery um dreifingu á 11 vinsælum sjónvarpsstöðvum næstu árin, þremur úr smiðju BBC og átta frá Discovery, þar með talið Eurosport stöðvunum vinsælu.