Frítt niðurhal og símaþjónusta - Nýjar og breyttar þjónustuleiðir
Vegna nýrra samninga Snerpu um útlandasamband hefur verið ákveðið að bjóða áskrifarpakka á heimilistengingum Snerpu sem innifela frítt niðurhal, þ.e. ekki er gjaldfært eftir notuðu gagnamagni. Þá verður einnig í boði símaþjónusta bæði yfir Smartnetið og ljósleiðarann.