Fréttir

16. september 2016

Svolítið um VULA

Fyrir viku síðan, þann 9. september féll úrskurður hjá Póst- og fjarskiptastofun (PFS) í kærumáli Snerpu á hendur Mílu varðandi veitingu VDSL-þjónustu í Holtahverfi.


28. júlí 2016

Ljósleiðari í yfir 20 ný heimili í ágúst

Starfsmenn Snerpu eru nú að vinna við að blása í ljósleiðara á Stakkanesi og hluta Miðtúns á Ísafirði en íbúar við þessar götur tóku sig saman um að óska eftir tengingum í sumar. Fyrr í sumar var lagður ljósleiðari í HG í Hnífsdal og að 4G-sendi sem Nova og Vodafone notast við í Leiti í Hnífsdal auk þess sem búið var í haginn fyrir frekari tengingar þar.



Upp