Fréttir

6. desember 2016

Hindranir í fjarskiptum

Á málþingi um ljósleiðaramál síðastliðinn föstudag hafði framkvæmdastjóri Mílu á orði að ,,af ákveðinni ástæðu væri Ljósnetið lélegra á Ísafirði en annars staðar“, en tími gafst svo ekki til að fara nánar út í þá sálma.



Upp