Fréttir

6. desember 2016

Hindranir í fjarskiptum

Á málþingi um ljósleiðaramál síðastliðinn föstudag hafði framkvæmdastjóri Mílu á orði að ,,af ákveðinni ástæðu væri Ljósnetið lélegra á Ísafirði en annars staðar“, en tími gafst svo ekki til að fara nánar út í þá sálma.


16. september 2016

Svolítið um VULA

Fyrir viku síðan, þann 9. september féll úrskurður hjá Póst- og fjarskiptastofun (PFS) í kærumáli Snerpu á hendur Mílu varðandi veitingu VDSL-þjónustu í Holtahverfi.



Upp