Hindranir í fjarskiptum
Á málþingi um ljósleiðaramál síðastliðinn föstudag hafði framkvæmdastjóri Mílu á orði að ,,af ákveðinni ástæðu væri Ljósnetið lélegra á Ísafirði en annars staðar“, en tími gafst svo ekki til að fara nánar út í þá sálma.
Á málþingi um ljósleiðaramál síðastliðinn föstudag hafði framkvæmdastjóri Mílu á orði að ,,af ákveðinni ástæðu væri Ljósnetið lélegra á Ísafirði en annars staðar“, en tími gafst svo ekki til að fara nánar út í þá sálma.
Það er áætlað að 36 milljarðar hafi verið kúgaðar út úr fórnarlömbum ransomware vírusa á síðasta ári.
Snerpa er að kanna möguleikann á að fara í ljósleiðaraframkvæmdir í Fjarðarstræti, Eyrargötu og Túngötu ef næg þátttaka fæst.
Ný vefsíða íþróttafélagsins Vestra hefur nú verið formlega opnuð undir léninu Vestri.is.
Fyrir viku síðan, þann 9. september féll úrskurður hjá Póst- og fjarskiptastofun (PFS) í kærumáli Snerpu á hendur Mílu varðandi veitingu VDSL-þjónustu í Holtahverfi.
Manhattan USB Audio/Video Grabber er góð lausn fyrir þá sem vilja koma gömlu VHS spólunum á stafrænt form.