Fréttir
25. nóvember 2015
Ljósleiðaratengingar komnar í sölu
Í dag, 25. nóvember, þegar Snerpa fagnar 21 árs afmæli, hefst formlega sala á ljósleiðaraheimtaugum Snerpu.
6. nóvember 2015
Tvær nýjar vefmyndavélar
Orkubú Vestfjarða hefur tekið í gagnið tvær nýjar vefmyndavélar sem hægt er að nálgast á vefmyndavélarsíðu Snerpu.
5. október 2015
Nýtt og endurbætt Vodafone Sjónvarp
Vodafone kynnti á dögunum nýtt og endurbætt Vodafone Sjónvarp.
23. ágúst 2015
Kaspersky með toppeinkun hjá PC Magazine
Nýjustu útgáfurnar af Kaspersky Anti-virus og Kaspersky Internet Security (2016) fengu góða gagnrýni hjá blaðamanni PC Magazine, einu virtasta tölvublaði heimsins, á dögunum.
21. ágúst 2015
Varúð! - Fiskað eftir upplýsingum
Við viljum minna notendur á að sýna ávallt fyllstu varkárni þegar óskað er eftir notendaupplýsingum í tölvupósti.