Fréttir
23. febrúar 2017
Snerpa skilar umsögn um myndmiðla til PFS
Póst- og fjarskiptastofnun framkvæmir reglulega úttektir meðal fjarskiptafyrirtækja og einn af þeim þáttum sem eru til athugunar núna er markaðsstaða myndmiðlunar (ýmist kallað IPTV eða OTT-þjónusta) á fjarskiptanetum.
25. janúar 2017
Varist lykilorðaveiðar
Undanfarið hefur ágerst að verið sé að senda notendum áskoranir um að uppfæra um sig upplýsingar eða skrá sig inn á ýmsa aðganga, hvort sem eru póstaðganga, Netflix eða annað.
28. desember 2016
Breytingar á Netflix
Snerpa hefur nú virkjað til reynslu nýja samskiptaleið við Netflix sem við reiknum með að dreifi álagi þannig að myndir spili betur, t.d. með minni bið eftir að kveikt er á streymi.
23. desember 2016
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir:
16. desember 2016
Ný vefmyndavél á Þingeyri
Snerpa hefur nú gangsett nýja vefmyndavél á Þingeyri. Myndavélin er staðsett í mastri við smábátahöfnina á Þingeyri.