Fréttir

28. desember 2016

Breytingar á Netflix

Snerpa hefur nú virkjað til reynslu nýja samskiptaleið við Netflix sem við reiknum með að dreifi álagi þannig að myndir spili betur, t.d. með minni bið eftir að kveikt er á streymi.


6. desember 2016

Hindranir í fjarskiptum

Á málþingi um ljósleiðaramál síðastliðinn föstudag hafði framkvæmdastjóri Mílu á orði að ,,af ákveðinni ástæðu væri Ljósnetið lélegra á Ísafirði en annars staðar“, en tími gafst svo ekki til að fara nánar út í þá sálma.



Upp