Snerpa skilar umsögn um myndmiðla til PFS
Póst- og fjarskiptastofnun framkvæmir reglulega úttektir meðal fjarskiptafyrirtækja og einn af þeim þáttum sem eru til athugunar núna er markaðsstaða myndmiðlunar (ýmist kallað IPTV eða OTT-þjónusta) á fjarskiptanetum.