Snerpa og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning
Í hálfleik á fyrsta heimaleik Vestra í 1. deild karla gegn Snæfelli síðastliðinn föstudag var undirritaður endurnýjaður samstarfssamningur Körfuknattleiksdeildar Vestra og Snerpu á Ísafirði.