Fréttir

14. mars 2017

Ný vefmyndavél á Flateyri

Snerpa, í samstarfi við Græðir sf. og Önfirðingafélagsins, hefur nú gangsett nýja vefmyndavél á Flateyri. Myndavélin er staðsett ofan á mastri við símstöðina á Flateyri.


23. febrúar 2017

Snerpa skilar umsögn um myndmiðla til PFS

Póst- og fjarskiptastofnun framkvæmir reglulega úttektir meðal fjarskiptafyrirtækja og einn af þeim þáttum sem eru til athugunar núna er markaðsstaða myndmiðlunar (ýmist kallað IPTV eða OTT-þjónusta) á fjarskiptanetum.


25. janúar 2017

Varist lykilorðaveiðar

Undanfarið hefur ágerst að verið sé að senda notendum áskoranir um að uppfæra um sig upplýsingar eða skrá sig inn á ýmsa aðganga, hvort sem eru póstaðganga, Netflix eða annað.



Upp