Snerpa og handknattleiksdeild Harðar gera samstarfssamning
Í gær var undirritaður samstarfssamningur handknattleiksdeildar Harðar og Snerpu í húsakynnum Snerpu á Ísafirði. Snerpa mun því verða eitt af þeim fyrirtækjum bæjarins sem styðja við bakið á deildinni.