Ljósleiðarakerfi Snerpu heldur áfram að stækka
Ljósleiðarakerfi Snerpu heldur áfram að stækka en nýverið bættust sex fjölbýlishús á Ísafirði við kerfið.
Ljósleiðarakerfi Snerpu heldur áfram að stækka en nýverið bættust sex fjölbýlishús á Ísafirði við kerfið.
Snerpa hefur undanfarið ár unnið að gerð vefsjár þar sem má sjá nákvæmar upplýsingar um legu ljósleiðara Snerpu. Vefsjáin er unnin til að gera sem gleggsta grein fyrir legu jarðstrengja en þeir eru verndaðir skv. 71. gr. fjarskiptalaga og er verktökum og öðrum ávallt óheimilt að gera jarðrask án þess að afla fyrst upplýsinga um legu þeirra ...
Í gær var undirritaður samstarfssamningur handknattleiksdeildar Harðar og Snerpu í húsakynnum Snerpu á Ísafirði. Snerpa mun því verða eitt af þeim fyrirtækjum bæjarins sem styðja við bakið á deildinni.
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir:
Snerpa opnaði formlega í dag ljósleiðaraþjónustu í Dýrafirði og Önundarfirði. Þjónustan nær einungis til fárra notenda til að byrja með en verður byggð frekar upp á næstu árum.
Mikilvægt er að átta sig á því þegar tölvupóstur sem manni berst er svikapóstur. Flestir slíkir póstar eiga það sammerkt að í þeim eru tenglar (linkar) sem hægt er að smella á til að fara á tiltekna vefsíðu.