Um skráningu innanlandsumferðar á örbylgjusamböndum
Notendur á örbylgjusambandi sem skoða notkun sína eftir 1. júní taka eflaust eftir að innanlandsumferð er ekki sértalin á notkunaryfirliti enn. Þetta er vegna þess að ekki er lokið uppgjöri vegna umframumferðar í maí.