Truflanir í póstsamskiptum
Vegna veirufaraldurs sem braust út í gær og stendur enn yfir, þá standa yfir truflanir á póstsamskiptum hjá mörgum af stærri netþjónustum landsins og líklega erlendis einnig. Þetta er vegna þess gífurlega álags sem veirufaraldurinn veldur.