Nýtt innhringinúmer fyrir mótaldsnotendur
Notendur sem tengjast með mótaldi eru beðnir að athuga að við höfum sett upp mótöld á sama númeri og notað er fyrir ISDN sem er 456-5371.
Notendur sem tengjast með mótaldi eru beðnir að athuga að við höfum sett upp mótöld á sama númeri og notað er fyrir ISDN sem er 456-5371.
Þú getur nú fengið þér háhraða ADSL tengingu án þess að borga stofngjald og skrifirðu undir 12 mánaða samning í ADSL 500MB færðu endabúnað með uppsetningu án endurgjalds. Uppsetning fer fram á verkstæði Snerpu.
Uppgötvast hafa þrír stórir öryggisgallar í Windows. Allar útgáfur nema Millenium (Me) þarf að uppfæra sem fyrst með öryggisuppfærslu, þar sem gallinn er mjög alvarlegur og gerir m.a. óviðkomandi mögulegt að taka yfir stjórn á Windows vélum sem eru tengdar Netinu ef öryggisuppfærslan hefur ekki verið gerð.
Vegna veirufaraldurs sem braust út í gær og stendur enn yfir, þá standa yfir truflanir á póstsamskiptum hjá mörgum af stærri netþjónustum landsins og líklega erlendis einnig. Þetta er vegna þess gífurlega álags sem veirufaraldurinn veldur.
Skæður tölvuormur sem gengur undir nafninu W32/Msblast.A en einnig þekktur sem Blaster eða LoveSan hefur verið að sýkja tölvur um allan heim.
Ný vefverslun með HP fartölvur og prentara hefur litið dagsins ljós.