Háskólasetur Vestfjarða og Snerpa skrifa undir samstarfssamning
Það gleður okkur Snerplana að tilkynna að samstarfssamningur hefur verið undirritaður á milli Snerpu og Háskólaseturs Vestfjarða.
Það gleður okkur Snerplana að tilkynna að samstarfssamningur hefur verið undirritaður á milli Snerpu og Háskólaseturs Vestfjarða.
Það er langt liðið á sumar og er sumarfríum starfsmanna að ljúka. Allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig enda þannig búið um hnútana áður en starfsfólk fer í frí.
Í dag er einn af þessum góðu dögum. Þeir dagar þar sem gefnir eru út nýjir vefir fyrir viðskiptavini Snerpu eru alltaf sérstakir í okkar augum. Og í dag opna tveir nýir vefir og báðir nota þeir Snerpil Vefumsjón.
Það er bjart framundan í verkefnastöðu Snerpu um þessar mundir. Mjög mikið hefur verið að gera og allskyns uppgangur innan fyrirtækisins.
Sirrý og Finni á Þingeyri reka og eiga Gisthúsið Við fjörðinn á þingeyri. Nú nýlega óskuðu þau eftir að endurhannað yrði vefsvæði þeirra og tók Snerpa vel í það og skellti sér í málið.
Sólstafir Vestfjarða - systursamtök Stígamóta hafa opna nýjan vef. Snemma í Febrúar var haft samband við okkur hér í Snerpu og var þar á ferðinni Sunneva Sigurðardóttir.