Gleðilega hátíð
Við óskum viðskiptavinum okkar til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum.
Við óskum viðskiptavinum okkar til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum.
Hér eftirfarandi er fréttatilkynning Snerpu ehf og Mílu varðandi samvinnu.
Það gleður okkur mikið að tilkynna að það hefur orðið fjölgun í fjölskyldu eins starfsmanns Snerpu, en Ragnar Aron Árnason eignaðist dóttur þann 12.12.07. Móður og barni heilsast vel.
Það gleður okkur Snerplana að tilkynna að samstarfssamningur hefur verið undirritaður á milli Snerpu og Háskólaseturs Vestfjarða.
Það er langt liðið á sumar og er sumarfríum starfsmanna að ljúka. Allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig enda þannig búið um hnútana áður en starfsfólk fer í frí.
Í dag er einn af þessum góðu dögum. Þeir dagar þar sem gefnir eru út nýjir vefir fyrir viðskiptavini Snerpu eru alltaf sérstakir í okkar augum. Og í dag opna tveir nýir vefir og báðir nota þeir Snerpil Vefumsjón.