27. nóvember 2018
Ný vefmyndavél á Sundahöfn
Sett hefur verið upp ný vefmyndavél á Sundahöfn. Myndavélin er kostuð af Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar en Snerpa sér um útsendinguna.
Sett hefur verið upp ný vefmyndavél á Sundahöfn. Myndavélin er kostuð af Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar en Snerpa sér um útsendinguna.
Í dag hefur sumum notendum Snerpu borist svindlpóstur á bjagaðri íslensku.
Á dögunum var undirritaður kaupsamningur um kaup Snerpu á verslunarhúsnæðinu í Mjallargötu 1, þar sem Húsasmiðjan var áður til húsa.