Fréttir
22. mars 2019
Starfsmaður óskast í ljósleiðaradeild
Vegna vaxandi verkefnastöðu vantar okkur nýjan starfsmann í ljósleiðaradeild. Leitum við því að heilsuhraustum og áhugasömum einstaklingi til að starfa með okkur í að byggja upp ljósleiðarakerfi á Vestfjörðum.
26. febrúar 2019
Snerpa flytur
Það er komið að því. Við erum byrjuð að pakka niður. Snerpa er að flytja í Mjallargötuna.
9. janúar 2019
Tilboð á inntaksgjaldi ljósleiðara
Starfsmenn ljósleiðaradeildar Snerpu hafa staðið í ströngu og sl. sumar og á óvenjumildu hausti tókst að leggja ljósleiðararör til fjölda heimila, aðallega í efri bænum á Ísafirði.
13. desember 2018
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir: