Fréttir

2. desember 2013

Netöryggi

Í tilefni af fréttum helgarinnar um innbrot á vefþjón hjá Vodafone vill Snerpa árétta við notendur sína að ekkert tölvukerfi er öruggara en veikasti hlekkurinn.


23. júlí 2013

Útskipting varaaflgjafa

Vegna útskiptingar (stækkunar) á varaaflgjafa í símstöð á Ísafirði verður stutt rof á nokkrum samböndum ( í ca. 5-6 mínútur ) sem fara þar í gegn.



Upp