23. desember 2013
Smartnet í Mjólká
Snerpa hefur nú tekið í notkun nýtt fjarskiptasamband á ljósleiðara Orkufjarskipta í Arnarfirði.
Snerpa hefur nú tekið í notkun nýtt fjarskiptasamband á ljósleiðara Orkufjarskipta í Arnarfirði.
Í dag var lokið við uppsetningu á nýju stofnsambandi milli Ísafjarðar og Bíldudals og er því nú hægt að tengjast við Smartnet á Bíldudal.
Í tilefni af fréttum helgarinnar um innbrot á vefþjón hjá Vodafone vill Snerpa árétta við notendur sína að ekkert tölvukerfi er öruggara en veikasti hlekkurinn.
Í dag lauk vinnu við tengingar á nýju stofnsambandi á Flateyri og Smartnet er nú í boði þar.
Í dag var lokið við uppsetningu á nýju stofnsambandi milli Ísafjarðar og Suðureyrar og er því nú hægt að tengjast við Smartnet á Suðureyri.