3259 dagar
Snerpa var eitt þeirra fyrirtækja sem lagði inn kæru til Samkeppnisstofnunar, nú Samkeppniseftirlitsins þann 24. apríl 2004 vegna meintrar óviðunandi hegðunar Landssíma Íslands á samkeppnismarkaði, m.a. misnotkun á markaðsráðandi stöðu, undirverðlagningu, einkakaupasamninga og fleira.