Fréttir

12. febrúar 2013

Falspóstar á ferð

Netþrjótar hafa undanfarið verið iðnir við kolann að hrekkja fólk og reyna t.d. að fá það til að láta lykilorð af hendi undir ýmsu yfirskini og er þá oft vinsælt að biðja fólk um að uppfæra um sig upplýsingar.


27. desember 2012

Mikið álag á vefmyndavélar

Í kjölfar mikillar ofankomu í dag jókst álag á vefmyndavélarnar töluvert og á tímabili upp úr kl. 14 varð vart við truflanir þar sem á þriðja hundrað notendur voru að kíkja eftir veðri fyrir vestan.



Upp