19. september 2014
Truflanir á IPTV 22. september
Á mánudaginn næstkomandi 22/9 verður viðhaldsvinna á Vestfjörðum sem mun valda truflunum á milli 11:00 og 12:00 á IPTV þjónustu Vodafone.
Á mánudaginn næstkomandi 22/9 verður viðhaldsvinna á Vestfjörðum sem mun valda truflunum á milli 11:00 og 12:00 á IPTV þjónustu Vodafone.
Í dag eru starfsmenn Snerpu að ljúka við tengingar á búnaði í Holtahverfi og Skeiði og þá getum við loksins boðið upp á Smartnet með stórauknum afköstum.
Verkalýðsfélag Vestfirðinga opnaði í dag nýja og uppfærða vefsíðu á verkvest.is.
Snerpa hefur komið upp nýrri vefmyndavél í Menntaskólanum á Ísafirði með góðfúslegu leyfi skólans.
Ferðaþjónustufyrirtækið Borea Adventures tók í gagnið í dag nýja útgáfu af vefsíðunni sinni á boreaadventures.com.
Um síðustu páska var haldin á Ísafirði, eins og undanfarinn áratug, tónlistarhátiðin Aldrei fór ég suður.