Vegna umræðna á bæjarstjórnarfundi
Við umræður um tölvu- og netmál í grunnskólanum á Ísafirði á bæjarstjórnarfundi fyrir helgi mátti skilja sem svo að Snerpa ætti hlut að máli varðandi vandamál í netkerfi þar.
Við umræður um tölvu- og netmál í grunnskólanum á Ísafirði á bæjarstjórnarfundi fyrir helgi mátti skilja sem svo að Snerpa ætti hlut að máli varðandi vandamál í netkerfi þar.
Orkubú Vestfjarða opnaði í dag nýja og endurbætta vefsíðu sem keyrir, líkt og sú gamla, á Snerpil vefumsjónarkerfinu.
Við viljum vekja athygli notenda á því að enn er eittvað um að reynt sé að plata lykilorð út úr fólki í tölvupósti, eins og þeim sem fylgir hér með.
Vegna umræðu í fjölmiðlum og á spjallsvæðum um mælingar netfyrirtækja á hvað telst vera erlent niðurhal vill Snerpa árétta eftirfarandi.
Vegna umræðu undanfarna daga viljum við hjá Snerpu taka fram að verð á nettengingum hjá Snerpu, hvort heldur er um net Símans eða á Smartnetinu hefur ekki hækkað sl. 2 ár og stendur engin hækkun til á næstunni.
Fræðslumiðstöð Vestfjarða tók á dögunum í gagnið nýja vefsíðu sem keyrir á Snerpill Vefumsjón og leysir af hólmi eldri vefumsjónarkerfi fræðslumiðstöðvarinnar sem var komið til ára sinna.