Cover
sunnudagurinn 19. október 2025

Uppfærð vefmyndavél á Þingeyri

Ný vefmyndavél hefur verið sett upp við smábátahöfnina á Þingeyri og kemur hún í stað eldri vélar sem bilaði fyrir nokkrum misserum.

Sjá má frá myndavélinni hér.

Nú eru fimmtán virkar vefmyndavélar á Vestfjörðum sem Snerpa sendir frá í samstarfi við fyrirtæki og einstaklinga á svæðinu.


Avatar Sturla Stígsson

Upp