Fréttir

17. nóvember 2025

2G og 3G kerfin kveðja

Nú styttist óðum í að 2G og 3G kerfunum verði lokað um land allt sem þýðir að búnaður sem styður aðeins 2G eða 3G mun hætta að virka. Því er mikilvægt að þú skiptir þeim tækjum út, því annars átt þú á hættu að missa farsímasamband.


1. nóvember 2025

Snerpa er Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fimmta árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 10 fyrirtækja á Vestfjörðum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til ná þessum áfanga.



Upp