Verðskrá

Farsími

Farsími - Ótakmarkaður með heimaneti 2.990 kr.
Farsími - Ótakmarkaður án heimanets 5.990 kr.
Krakkakort - 5GB 1.090 kr.
Föst IP tala með Farsíma 790 kr.
Nýtt GSM númer 1.200 kr.

Þjónustuleið Innifalið Verð
Netsími með heimaneti 1.000 mínútur í heimasíma 1.990 kr.

Önnur gjöld

Þjónusta Verð
Upphafsgjald símtala 7,90 kr.
Mínútugjald í heimasíma 1,90 kr.
Mínútugjald í farsíma 19,90 kr.
Athugið að verð er hærra fyrir símtöl í þjónustunúmer eins og 1818, 1819 eða 900 númer. Kostnað við símtöl til útlanda má sjá á hér.

Snerpa áskilur sér rétt til að loka fyrir notkun í ótakmörkuðum pökkum sé þjónustan notuð í sviksamlegum tilgangi og/eða til að framkalla símtöl með sjálfvirkum hætti. Sé um slíka notkun að ræða er gjaldfært að fullu fyrir slík símtöl.

Vistun á vefjum, lénum og undirlénum

Létthýsing

kr. 990.-
  • Allt að 250 MB af efni á vefþjóni og FTP aðgangur
  • SSL lykill frá Lets Encrypt
  • Rekstur tveggja nafnamiðlara
  • MySQL gagnagrunnur
  • Dagleg afritun út úr húsi
  • Ekkert stofngjald

Lénhýsing - Silfur

kr. 2.490.-
  • Allt að 4 GB af efni á vefþjóni og FTP aðgangur
  • SSL lykill frá Lets Encrypt
  • Rekstur tveggja nafnamiðlara
  • 1 netfang innifalið með 5GB pósthólfi
  • MySQL gagnagrunnur
  • Ruslpóstvörn
  • Dagleg afritun út úr húsi
  • Ekkert stofngjald

Lénhýsing - Gull

kr. 3.990.-
  • Sama innifalið og silfur nema: Allt að 10 GB af efni á vefþjóni
  • 5 netföng innifalin með 5GB pósthólfi hvert

Lénageymsla/áframsending

kr. 806.-
  • Rekstur tveggja nafnamiðlara
  • Áframvísun pósts á pósthús
  • Áframvísun vefs á vefþjón
  • Ekkert stofngjald

Önnur þjónusta

Þjónusta Lýsing Verð
Gagnaflutningur Flytja vefsíðu á milli vefsvæða 6500 kr.
Endurvekja afrit Sækja eldra öryggisafrit af vefsvæði 6500 kr.

Búnaður

Netbeinir (router) fyrir heimilistengingar (leigugjald p.mánuð) 1.090 kr.
Nýtt ljósleiðaraskott 2.500 kr.
Inntakssía (splitter) 1.890 kr.

Önnur þjónusta

Viðbótarpakki (óháð stærð) 3.500 kr.
Tengigjald / flutningsgjald * 5.000 kr.
Inntaksgjald ljósleiðara Snerpu - Einkahúsnæði í þéttbýli * 18.000 kr.
Inntaksgjald ljósleiðara Snerpu - Atvinnuhúsnæði Raunkostnaður
við lagningu
Ljósleiðari Mílu (GPON) - aðgangsgjald (heimtaug og port) 4.890 kr.
Extranet 1.000 kr.
Netfang 2GB 495 kr.
Netfang 5GB  995 kr.
Netfang 10GB  1.990 kr.

* Ekki er innheimt tengigjald/flutningsgjald af tengingum ef viðkomandi er með áskrift í a.m.k 6 mánuði samfellt á sama heimilisfangi. Sé tengingu sagt upp eða hún flutt innan 6 mánaða áskilur Snerpa sér rétt til að innheimta tengi- eða flutningsgjald eftir verðskrá hverju sinni.

* Miðað er við að heimtaug sé tilbúin eða á áætlun Snerpu um heimtaugalagnir. Efni við innanhússlagnir skv. raunkostnaði.

Innheimtukostnaður

Innheimtukostnaður - Greitt með greiðsluseðli (seðilgjald) 190 kr.
Innheimtukostnaður - Greitt með kreditkorti 0 kr.

Smáverk í afgreiðslu
1.500 kr
Þegar um ræðir aðstoð við tæknileg vandamál sem hægt er að leysa í verslun. Miðað er við vandamál sem hægt er að leysa á 10 mínútum.
Skoðunargjald
5.490 kr
Skoðun og bilanagreining á vélbúnaði og jaðarbúnaði. 
Vírushreinsun
9.990 kr
Tölvan er skönnuð með vírusvarnarforritum. Vírusum og njósnaforritum eytt.
Gagnaafritun
9.990 kr
Afritun gagna á milli véla eða gagnageymslu. 
Almenn vinna
Önnur vinna sem ekki fellur undir þessa liða er unnin samkvæmt tímagjaldi. Lágmark er rukkað fyrir 30 mínútur.
1 klst
16.310 kr
2-3 klst
(15% afsláttur)
4+ klst
(20% afsláttur)

Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Athugið að ekki er tekin ábyrgð á gögnum eða hugbúnaði tækja sem koma til viðgerðar eða skoðunar.


Upp