Viðhald
4. mars 2025
Viðhald Bolungarvík
Notendur á búnaði Snerpu í Bolungarvík geta orðið fyrir truflunum aðfaranótt fimmtudags 6. mars vegna viðhalds.
Upphafstími framkvæmda er 02:00 og áætluð lok eru um 05:00 leytið.
Við biðjumst velvirðingar vegna þessa.