Lokið
4. mars 2025
Neyðarrof í Holtahverfi
Vegna útskiptingu á búnaði þurfti að fara í neyðarrof á tengingum í Holtahverfi kl 10:00. Rofið stóð yfir í nokkrar mínútur og eru öll sambönd komin upp aftur.
Við biðjumst velvirðingar á truflunum vegna þessa.