Tilkynningar

Viðhald 17. janúar 2025

Kerfisviðhald - Bolungarvík, Ísafjörður og Reykjavík

Notendur Vodafone í Bolungarvík ásamt notendum Snerpu í Reykjavík og á neðri hluta eyrarinnar á Ísafirði geta orðið fyrir truflunum aðfaranótt þriðjudagsins 21. janúar vegna viðhaldsvinnu.

Upphafstími framkvæmda er kl 01:00 og standa þær til kl 05:00. Áætlaður roftími er um 5-10 mín.

Við biðjumst velvirðingar á truflunum vegna þessa.


Upp