24 tíma útkallsþjónusta

Neyðarþjónusta vegna gler- og innbrotstjóna

Brotin rúða, skemmdur gluggi eða hurð? Neyðarþjónustan lokar glugganum eða hurðinni, fjarlægir glerbrot og þrífur vettvang. Tökum einnig mál, pöntum gler og setjum það í, sé þess óskað. Höfum verið í samstarfi við öll tryggingafélög hér á landi í 30 ár.

 

Tökum að okkur allar gerðir glugga- og hurðaviðgerða. Glerjum allt frá litlum kallararúðum til þakrúða og stórra verslunarglugga. Skiptum einnig um læsingar, stillum hurðir og hurðapumpur og gerum við álhurðir.
Við komum á staðinn eins fljótt og auðið er á sérútbúnum bíl (sjá hér) með allt sem til þarf, í langflestum tilfellum, og aðstoðum þig.

 

Tökum að okkur hvers konar glerviðgerðir, hurðaviðgerðir, gluggaviðgerðir og lagfærum tryggingatjón á fasteignum.

Þú hringir í síma 897 5500 allan sólarhringinn. Hér er einnig hægt að smella til að óska eftir tilboði eða senda fyrirspurn.