Vonskuveður

Hér í lok nóvember og í desembermánuði hefur verið vonskuveður á Höfðuborgarsvæðinu. Mikið er um að hurðir og gluggar fjúki upp, lausir hlutir fjúki á glugga og annað í þeim stíl. Gler og lásar vilja minna á að nota stormjárn og krækjur á gluggunum og hafa allt lokað. Festa niður lausa muni utandyra. Einnig passa að hurðar blási ekki upp sem getur farið illa með hurðapumpur og læsingabúnað en hurðin getur skekkst við þetta.