Verslunarmannahelgin

Neyðarþjónustan vill minna landann á að ganga vel frá gluggum, hurðum og öryggismálum heimilisins ef fara á í frí. Hægt að kaupa öryggiskerfi tengd síma og sérstök innbrotajárn hjá Neyðarþjónustunni lásadeild sem snjallt er að setja á t.d. svalarhurðir og ættu í raun að vera skylda fyrir alla sem búa á 1. eða 2.hæð.

 

Góða skemmtun!