Umsagnir

Þar sem við erum alltaf að reyna að bæta okkur þá væri voðalega gaman ef, þið sem hafið fengið þjónustu hjá okkur, færuð inn á Stjörnur (hér fyrir neðan) og gæfuð okkur viðeigandi stjörnur og jafnvel að skrifa hvað var gott eða slæmt.

 

Neyðarþjónustan:

http://www.stjornur.is/neydarthjonustan-lasasmidur-opnanir/

 

Hrós er gott fyrir sálina, hitt er gott til að geta bætt sig og fengið hrósið síðar.