Topphengdur gluggi

Hliðarsleðarnir sjást vel á þessari mynd
Hliðarsleðarnir sjást vel á þessari mynd

Þau ykkar sem búið í húsi með topphengdum gluggum: Brautum er haldið hreinum fyrir óhreinindum með að þurka af þeim með t.d. tusku. Brautirnar á helst ekki að smyrja þar sem það eykur söfnun á óhreinindum. En ef glugginn er stífur/fastur mætti smyrja lamir og hliðarsleða með olíu en ekki smyrja viðnámsbremsu. Við stífan glugga kemur oft rangt átak og handfangið getur brotnað af. (mynd af láni) (olía t.d. prolong ekki wd-40). Ef einn gluggi í fjölbýli er farinn að verða stífur er óvitlaust að láta fagaðila ganga á alla gluggana og skoða/smyrja. 


Glerdeild Neyðarþjónustunnar veitir með gleði aðstoð í þessum efnum, síminn er 510-6666.