Þúsundþjalasmiður

Burkni Dómaldsson hefur um árabil starfað með okkur í sérverkefnum. Burkna kynntumst við í beitningaskúr á Suðureyri við Súgandafjörð en Burkni er húsasmíðameistari, byggingastjóri, úttektarmaður og listasmiður. Einnig afskaplega skemmtilegur maður með skemmtilegan húmor!