Þriðj maðurinn

Gler og lásar ákváðu í október 2014 að bæta við sig þriðja manninum - til að geta sinnt betur því sem til fellur. Erum afskaplega heppin að hafa fengið Kjartan Freysteinsson til liðs við okkur en hann hefur s.l. tíu ár unnið við almennt viðhald húseigna sem og gluggaskipti og kemur því með ferska strauma til okkar. Við bjóðum Kjartan velkominn til starfa.