Þorri

Siggi litli, Siggi Stóri, Haukur og Kjartan
Siggi litli, Siggi Stóri, Haukur og Kjartan
1 af 2

Glerdeild Neyðarþjónustunnar var boðið í þorramat hjá Íspani, glerframleiðanda í hádeginu í dag. Fullt hús af iðnaðarmönnum og hlaðið veisluborð. Hér til hliðar eru þær myndir sem náðust - ekki náðist mynd af framkvæmdastjóranum eftir að hún fékk sér hákarl heyrðum að það hefði verið mjög gott myndefni! Takk kærlega fyrir okkur Íspan!