Styrkur Neistinn hjartveik börn

Neyðarþjónustunni rennur blóðið til skyldunnar og gaman að geta veitt þessu góða félagi, Neistanum (www.neistinn.is) styrk í dag en afabörn starfsmanns eru hjartabörn.