Stórt glerverkefni klárað

1 af 4

Glerdeild Neyðarþjónustunnar kláraði á dögunum stórt glerverkefni, glerskipti á rúmlega 50 rúðum og gekk vonum framar. Ástæða fréttaskrifa kannski þau að svona verk eru öðruvísi en okkar vanalegu verk sem byggjast nánast öll á bráðaviðgerðum eða glerskiptum sem taka oftast undir 1 dag stundum minna. Til hamingju strákar.