Snjóveturinn mikli

Glerbíllinn í torfærum
Glerbíllinn í torfærum

Þessi litla lægð fyrir sunnan landið kom á óvart í gær og snjóinn kyngdi niður. Þó færðin sé kannski afleit þá náðist þessi fallega mynd af glerbílnum okkar sem lætur ekkert stöðva sig. Þá leggja strákarnir bara lengra frá og moka sig upp að verkinu!