Snjóþungur vetur

1 af 3

Veðrið getur verið einstaklega fallegt þótt snjóþungt sé. Þessar myndir voru teknar upp á Kjalarnesi fyrir helgi við glerísetningu þar. Bíll Neyðarþjónustunnar tekur sig vel út í snjónum þó við segjum sjálf frá.