Skipt um stóra rúðu

Glerskipti í Kringlunni
Glerskipti í Kringlunni

Gaman þegar vel tekst til með glerskipti - hér í morgun var glerjuð stór 320 kg rúða í Kringlunni og margir sem koma að til að allt spili saman.