Risarúða

Í fyrramálið er mæting kl 6.30 í höfðustöðvar glerdeildar Neyðarþjónustunnar þar sem ætlunin er að glera risarúðu, réttara sagt um 12 fm. Þetta er sjálfssagt ein stærsta rúða sem félagið hefur glerjað (þó ekki sú þyngsta) og mikið þarf að vanda til verks, margar hendur koma að svona stóru verki og samstilling þarf að vera mikil. Rúðan er í góðum höndum. Myndir koma inn fljótlega.